Breki VE 61 í ólgusjó

2961. Breki VE 61. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Nýjasta skip Eyjaflotans, Breki VE 61, kom til hafnar í Vestmannaeyjum síðdegis í dag og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir þá.

Skipið var afhent Vinnslustöðinni í Kína 13. mars 2018 og kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti þann 6. maí sama ár.

Það var ólíkt betra veðrið þá enda snarvitlaust veður í Eyjum í dag.

2961. Breki VE 61 kemur til hafnar í Vestmannaeyjum í dag. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð.

Breki VE 61 á sér systurskip eins og flestir vita sem sækja þessa síðu heim en það er Páll Pálsson ÍS 102.

Skip­in eru hönnuð af verk­fræðistof­unni Skipa­sýn og eru um 50 metra löng og 13 metra breið.

2961. Breki VE 61 í ólgusjó. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s