Fjordvik tekið um borð í Rolldock Sea

Fjordvik á leið upp í Rolldocs Sea. 370. Þróttur heldur í. Ljósmynd Maggi Jóns 2019.

Maggi Jóns tók þessar myndir í vikunni þegar sementsflutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík á Reykjanesi í nóvember, var komið fyrir í Rolldock Sea í Hafnarfjarðarhöfn.

Fjordvik á leið upp í Rolldock Sea. Ljósmynd Maggi Jóns 2019.

Rolldock Sea, sem er flutningarflotkví, mun sigla yfir Atlantshafið til Gent í Belgíu þar sem Fjordvik fer í brotajárn. Samkvæmt Marinetraffic.com eru skipin enn í Hafnarfjarðarhöfn.

Fjordvik komið um borð í Rolldock Sea. Ljósmynd Maggi Jóns 2019.

Rolldock Sea er 140,66 metrara að lengd og 24,08 metrara á breidd, mælist 12,802 GT að stærð. Siglir undir Hollensku flaggi með heimahöfn í Rotterdam.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s