Heimaey VE 1 kemur til hafnar með kolmunna

2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Heimaey VE 1 kom til hafnar í Vestmannaeyjum á sjöunda tímanum með kolmunnafarm.

Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir sem hér birtast af skipinum en kolmunnaskipin hafa verið að veiðum vestur af syðsta odda Írlands undanförnu. Það er alþjóðlegt hafsvæði.

2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Heimaey VE 1 var smíðuð fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Chile og afhent árið 2012. Hún er 71 metrar að lengd og 14 metrar á breidd, mælist 2,263 GT að stærð.

2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.
2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s