Western Rock á Húsavík

Western Rock. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Flutningaskipið Western Rock kom til Húsavíkur í marsmánuði 2018 með tæki og tól fyrir Eimskip.

Um var að ræða þann búnað sem notaður er til að þjónusta kísilver PCC á Bakka en Eimskip sér um þann verkþátt sem snýr að upp- og útskipun.

Western Rock er glænýtt skip sem var þarna í sinni jómfrúarferð en það siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Urk.

Skipið er 93 metrar að lengd og 14 metra breitt. Mælist 2597 GT að stærð.

Hér má lesa upplýsingar um skipið og þessa skipagerð

Western Rock leggur úr höfn áleiðis til Newcastle á Englandi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri uplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s