Brúarfoss

Brúarfoss á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Brúarfoss siglir hér inn Skjálfandaflóa í febrúarmánuði 2017. Brúarfoss var smíðaður 1992 og er 126,6 metra langur og 20,5 metra breiður. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

Áramótakveðja Skipamynda.com

1105. Reynir GK 177 á brennu Húsvíkinga árið 2007. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skipamyndir.com óskar öllum þeim sem sækja síðuna heim gleðilegs nýs árs með þökk fyrir innlitið á því gamla sem nú er liðið í aldanna skaut. Meðfylgjandi mynd var tekin á Gamlárskvöld árið 2007 við brennu Húsvíkinga sem var nokkuð vegleg það árið. Þarna … Halda áfram að lesa Áramótakveðja Skipamynda.com