Húni II HU 2

108. Húni II HU 2 ex Sigurður Lárusson SF 110. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Húni II HU 2 lætur hér úr höfn í Hafnarfirði um árið en þaðan var hann gerður út til hvalaskoðunar um tíma.

Upphaflega hét báturinn Húni II HU 2 með heimahöfn í Höfðakaupstað sem nú heitir Skagaströnd.

Báturinn var smíðaður 1963 eftir teikningu Tryggva Gunnarssonar skipasmíðameistara í skipasmíðastöð KEA á Akureyri.

Árið 1972 var báturinn seldur Eini h/f á Hornafirði og fékk nafnið Haukafell SF 111 og var gerður út undir því nafni til ársins 1990.

Hann hét síðan Gauti HU, Sigurður Lárusson SF og að lokum aftur Húni II sem hann ber í dag. Fyrst HU 2 en síðar EA 740.

Hér má lesa ítarefni um Húna II

Báturinn er 27,48 metrar að lengd, 6,36 metra breiður og mælist 103 brl. að að stærð.

 Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s