Falksea við bryggju á Húsavík

Falksea við bryggju á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Eins og fram kom á síðunni í gær kom flutningaskipið Falksea til Húsavíkur í gær með saltfarm. Falksea er 90 metra langt og 14 metra breytt. Mælist 2,999 GT að stærð. Smíðað árið 2002 og er með heimahöfn í Stavanger. Falksea við Þvergarðinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson … Halda áfram að lesa Falksea við bryggju á Húsavík