Lómur HF 777

1608. Lómur HF 777 ex Lómur HF 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér heldur Lómur HF 777 til veiða frá Hafnarfirði og árið er 1997 en hann bar þessa skráningu um tíma á því ári.

Eigandi Lómur hf. en fyrirtækið hafði fengi nýjan Lóm, frystitogara frá Grænlandi, fyrr á árinu.

Lómur hét upphaflega Baldur EA 108 á íslenskri skipaskrá en þegar hann var keyptur til Dalvíkur 1981 af Upsaströnd hf. hét hann Glen Urquhart A-364 og hafði verið gerður út frá Aberdeen.

Baldur, sem var tæpir 36 metrar að lengd, var smíðaður 1974 í Goole Shipbuilding & Repairing Co Ltd í Goole í Englandi og var smíðanúmer 579 frá þeirri stöð. 

Hér má lesa nánar um sögu togarans hér á landi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s