Ásta VE 2

442. Ásta VE 2 ex Þórdís Guðmundsdóttir VE 141. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Ásta VE 2 hét upphaflega Frosti SH 181 og var smíðuð í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1962. Heimahöfn Frosta var Stykkishólmur. Þaðan fór báturinn, sem var 12 brl. að stærð, til Grundarfjarðar árið 1969. Hann hélt nafni, einkennisstöfum og númeri. Árið 1976 er … Halda áfram að lesa Ásta VE 2

Bergur landaði á Dalvík í gær

2677. Bergur VE 44 ex Brodd 1. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2020. Skuttogarinn Bergur VE 44 landaði á Dalvík í gær en hann hefur landað þar og á Akureyri að undanförnu. Eins og kom fram á síðunni í haust keypti Bergur-Huginn hf. Útgerðarfélagið Berg ehf. í Vestmannaeyjum. Bergur VE 44 var smíðaður hjá Karstensens Skibsværft í Skagen … Halda áfram að lesa Bergur landaði á Dalvík í gær