1866. Víkurbeg SK 72. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Þarna má sjá kallana á Víkurbergi SK 72 draga netin en báturinn var í eigu Víkufisks með heimahöfn í Haganesvík í Fljótum. Í jólablaði Einherja, sem var blað Kjördæmissambands framsóknarmanna á Norðurlandi vestra, árið 1987 sagði svo frá: Nýlega bættist nýr bátur í flota Fljótamanna, Víkurberg SK-72. Skrokkur bátsins, … Halda áfram að lesa Víkurberg SK 72
Day: 3. desember, 2020
Ísleifur IV ÁR 463
250. Ísleifur IV ÁR 463 ex Ísleifur IV ÁR 66. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Ísleifur IV ÁR 463 var upphaflega VE 463 og var smíðaður í Noregi árið 1964 fyrir Ársæl Sveinsson útgerðarmann í Vestmannaeyjum. Báturinn var 216 brl. að stærð, búinn 450 hestafla Stork diesel aðalvél. Sumarið 1975 voru skráðir eigendur Ársæll Ársællsson Selfossi og … Halda áfram að lesa Ísleifur IV ÁR 463