Olíutaka vestan við Svalbarða

Olíutaka við Svalbarða. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á rækjufrystitogaranum Reval Viking tók þessa mynd í nótt þegar togarinn var að taka olíu. Olíutakan fór fram vestan við Svalbarða en þangað kom olíuskipið Nordstraum með olíu fyrir togarann. "Nánar tiltekið á 78 gráðum norður og 12 gráðum austur. Beint vestur af Isfjord". Sagði … Halda áfram að lesa Olíutaka vestan við Svalbarða

Margrét EA 710 seld til Færeyja

2903. Margrét EA 710 ex Antares LK 419. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Útgerð færeyska uppsjávarveiðiskipsins Christian í Grótinum hefur keypt uppsjávarveiðiskipið Margréti EA 710 af Samherja. Skipið verður afhent strax upp úr áramótunum. Samherji keypti skipið frá Hjaltlandseyjum árið 2015 þar sem það bar nafnið Antares LK 419 og hafði heimahöfn í Hvalsey. Frá því … Halda áfram að lesa Margrét EA 710 seld til Færeyja