250. Skinney SF 30 ex Ísleifur IV ÁR 463. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skinney SF 30 er hér á síldarmiðunum um árið, held að þetta sé á Hellisfirði haustið 1986. Þarna var Skinney SF 30, sem áður hét Ísleifur IV ÁR 463, nýkominn í flota Hornfirðinga en það var útgerðafélagið Skinney hf. sem keypti hana frá … Halda áfram að lesa Skinney SF 30
Day: 22. desember, 2020
Bjargey EA 79
2024. Bjargey EA 79 ex Bjargey BA 129. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Bjargey EA 79 hét upphaflega Bjargey II EA 87 og var í eigu Óla Bjarna Ólasonar í Grímsey, smíðuð í Noregi árið 1988. Bjargey, sem var af Viksundgerð, var seld til Króksfjarðarness árið 1994 og varð Bjargey BA 129. En hún var komin aftur … Halda áfram að lesa Bjargey EA 79
Geiri Péturs prýddur jólaljósum
1825. Geiri Péturs ÞH 344 ex Rosvik. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1987. Geiri Péturs ÞH 344 við bryggju á Húsavík prýddur jólaljósum en myndin var tekin jólin 1987 en hann kom nýr til Húsavíkur það sumar. Reyndar ekki alveg nýr því hann var smíðaður árið 1984 en Korri h/f keypti hann til landsins sumarið 1987. Um … Halda áfram að lesa Geiri Péturs prýddur jólaljósum