Guðmundur Þór SU 121

1167. Guðmundur Þór SU 121 ex Gammur EA 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Guðmundur Þór SU 121 hét upphaflega Óskin ÁR 50 og var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1971. Árið 1973 hét báturinn orðið Árni GK 450 með heimahöfn í Sandgerði. Ekki stoppaði hann lengi á Suðurnesjunum því ári síðar var hann keyptur til Húsavíkur … Halda áfram að lesa Guðmundur Þór SU 121

Baldvin og Vilhelm Þorsteinssynir

2165. Baldvin Þorsteinsson EA 10 - 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000. Þessi mynd var tekin sunnudag einn í byrjun septembermánaðar árið 2000 þegar fjölveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kom til heimahafnar í fyrsta sinn. Frystitogarinn Baldvin Þorsteinsson EA 10 tók á móti honum og saman sigldu þeir um pollinn en Baldvin … Halda áfram að lesa Baldvin og Vilhelm Þorsteinssynir