Grindvíkingur GK 606

2600. Grindvíkingur GK 606 ex Hardhaus II. Ljósmynd Sigmar Ingólfsson. Grindvíkingur GK 606 var keyptur frá Noregi árið 2003 af Þorbirni-Fiskanesi hf. í Grindavík. Grindvíkingur hét áður Hardhaus II og var 64,5 metra langur og 12,6 metra breiður. Smíðaður 1997. Vorið 2004 var Grindvíkingur GK 606 seldur til Vestmannaeyja þar sem hann fékk nafnið Guðmundur … Halda áfram að lesa Grindvíkingur GK 606

Vinna við nýja Börk á áætlun

2983. Börkur NK 122. Ljósmynd Karl Jóhann Birgisson 2020. Þeir Karl Jóhann Birgisson og Jóhann Pétur Gíslason vélstjóri hafa dvalið í Skagen í Danmörku í tvo og hálfan mánuð þar sem þeir hafa fylgst með framkvæmdum um borð í nýjum Berki sem er í smíðum hjá Karstensens Skibsværft. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir að þeir félagar … Halda áfram að lesa Vinna við nýja Börk á áætlun