450. Geir RE 406. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Geir RE 406 var smíðaður árið 1956 í Þýskalandi og var upphaflega KE 1 með heimahöfn í Keflavík. Eigendur Ólafur Loftsson og Þorsteinn Þórðarson. Um komu hans sagði svo frá í 4. tbl. Ægis 1956: Fyrsti þýzki stálbáturinn kom hingað til Keflavíkur 8. þ. m. og heitir hann … Halda áfram að lesa Geir RE 406
Day: 28. desember, 2020
Elín ÞH 82
2392. Elín ÞH 82 ex Særós GK 208. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Elín ÞH 82 frá Grenivík var smíðuð hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2000 og hét upphaflega Inga Hrund ÁR 388. Eigandi Útgerðarfélagið Saga ehf. í Þorlákshöfn. Elín ÞH 82 er í eigu Elínar ÞH 82 ehf. en báturinn var keyptur til Grenivíkur frá … Halda áfram að lesa Elín ÞH 82