Geiri Péturs á jólum

1207. Geiri Péturs ÞH 344 ex Sigurbergur GK 212. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Geiri Péturs hinn fyrsti prýddur jólaljósum í Húsavíkurhöfn um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Báturinn, sem var í eigu Korra hf., var í flota Húsvíkinga frá ársbyrjun 1980 fram á sumarið 1987. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Geiri Péturs á jólum

Vöttur SU 3

1125. Vöttur SU 3 ex Kristján Guðmundsson ÍS 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Á þessum myndum sést Eskifjarðarbáturinn Vöttur SU 3 koma að landi í Grindavík um árið. Báturinn var smíðaður hjá Einar S. Nielsen Mek. Verksted A/S í Harstad í Noregi og afhentur á árinu 1968. Upphaflega bar nafnið Palomar T-22-SA en árið 1970 keypti … Halda áfram að lesa Vöttur SU 3