Sænes EA 75

797. Sænes EA 75 ex Rikhard SK 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986. Netabáturinn Sænes EA 75 er hér á miðunum úti fyrir Norðurlandi á vetrarvertíð. Hann var gerður út frá Dalvík árin 1982-1987. Upphaflega hét báturinn Straumnes ÍS 240 og var smíðaður árið 1959 í A-Þýskalandi fyrir Kögur h/f á Ísafirði. Hann var 94 brl. … Halda áfram að lesa Sænes EA 75