Við Húsavíkurhöfn

Við Húsavíkurhöfn síðdegis þann 8. desember 2020. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Það var kyrrt og fallegt veður við Húsavík núna síðdegis og því tilvalið að njóta þess og því ekki við myndatökur.

Hér birtist ein myndann en þarna má sjá hluta bátaflota Norðursiglingar auk þess sem línubáturinn Karólína ÞH 100 var að taka olíu við bryggjuendann.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution