Ný Cleopatra 50 til Englands, mun veiða humar í gidrur

Dylharis H101. Ljósmynd Trefjar 2020. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi núna nýverið nýjan Cleopatra bát til Bridlington á austurströnd Englands. Að útgerðinni stendur Ben Woolford sjómaður frá Bridlington sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýi báturinn, sem er 30 BT að stærð, hefur hlotið nafnið Dylhàris og er af gerðinni Cleopatra 50. Í bátnum eru … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 50 til Englands, mun veiða humar í gidrur