Akraberg AK 65

2765. Akraberg AK 65. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Akraberg AK 65 var smíðað hjá Siglufjarðar-Seig fyrir Akraberg ehf. árið 2007 og er það af gerðinni Seigur 1120. Akraberg var skráð SI 90 árið 2010 og fluttist heimahöfnin frá Akranesi á Siglufjörð. Árið 2013 er það skráð ÓF 90 ogheimahöfn Ólafsfjörður. Akraberg ÓF 90 var selt … Halda áfram að lesa Akraberg AK 65

Guðni Ólafsson VE 606

2466. Guðni Ólafsson VE 606. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Línuskipið Guðni Ólafsson VE 606, sem sést hér nýkomið til landsins, var smíðað í Kína fyrir Ístún hf. í Vestmannaeyjum. Skipið kom til heimahafnar í fyrsta skipti um miðjan febrúar árið 2002. Í Morgunblaðinu fimmtudaginn 21. febrúar sagði m.a svo frá komu skipsins: Guðni Ólafsson VE 606, … Halda áfram að lesa Guðni Ólafsson VE 606