Einar Guðnason sjósettur í dag

2997. Einar Guðnason ÍS 303. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020. Einar Guðnason ÍS 303 var sjósettur í Hafnarfirði í dag en hann var smíðaður hjá Trefjum fyrir Norðureyri ehf. á Suðureyri við Súgandafjörð. Einar Guðnason ÍS 303 er af gerðinni Cleopatra 50 en nánar verður sagt frá bátnum síðar. 2997. Einar Guðnason ÍS 303. Ljósmyndir Magnús … Halda áfram að lesa Einar Guðnason sjósettur í dag