Guðmunda Torfadóttir VE 80

2191. Guðmunda Torfadóttir VE 80 ex Olympe. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Guðmunda Torfadóttir VE 80 var smíðuð árið 1989 (afhentur í febrúar) fyrir Norðmenn hjá Slipen Mek- Verksted A/S, Sandnessöen í Noregi. Togarinn, sem upphaflega hét Stamsund, smíðanúmer 48 hjá stöðinni. Vinnslustöðin í vestmannaeyjum keypti skipið frá Frakklandi árið 1993 en þar bar það nafnið Olympe. … Halda áfram að lesa Guðmunda Torfadóttir VE 80

Súlan í jólabúningi

1060. Súlan EA 300. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur gömul mynd af Súlunni EA 300 prýdda jólaljósum í höfn á Akureyri. Og gott ef þetta er ekki Margrét EA 710 sem liggur innan við hana. Úr 11. tbl. Ægis árið 1996 en það ár kom Súlan úr breytingum í Póllandi: Skipið er smíðað hjá Ankerlökken … Halda áfram að lesa Súlan í jólabúningi