Húsavík 23. desember 2020. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Með þessari mynd sem tekin var á Þorláksmessumorgun hér á Húsavík óska ég öllum þeim sem sækja síðuna heim gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir innlitið á árinu sem er að líða. Merry Christmas to you all who visit this site with thanks for stopping by. Feliz Navidad a todos los que … Halda áfram að lesa Gleðileg jól – Merry Christmas – Feliz Navidad
Day: 24. desember, 2020
Jón Sör ÞH 220
625. Jón Sör ÞH 220 ex Þórður Bergsveinsson SH 3. Ljósmynd Pétur Jónasson. Jón Sör ÞH 220 var gerður út frá Húsavík á árunum 1973 til 1977 og var í eigu Norðurborgar h/f á Húsavík. Jón Sör ÞH 220 var keyptur frá Stykkishólmi þar sem báturinn bar nafnið Þórður Bergsveinsson SH 3. Upphaflega hét báturinn … Halda áfram að lesa Jón Sör ÞH 220
Geiri Péturs jólaljósum prýddur
1872. Geiri Péturs ÞH 344 ex Skúmur ÍS 322. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Geiri Péturs, sá þriðji í röðinni, liggur hér við bryggju á Húsavík prýddur jólaljósum og aftan við hann glittir í Guðrúnu Björgu ÞH 60 og Kristey ÞH 25. Um Geira Péturs, sem upphaflega hét Skúmur GK 22, má lesa hér. Með því að … Halda áfram að lesa Geiri Péturs jólaljósum prýddur