1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljómynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Hérna liggur Sylvía ljósum prýdd í Húsavíkurhöfn en hún er í eigu Gentle Giants sem einnig á Fald ásamt flota Ömmubáta af RIB gerð. Sylvía var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri 1976 fyrir Grenvíkinga og hét upphaflega Sigrún ÞH 169. Með því að … Halda áfram að lesa Sylvía ljósum prýdd
Day: 9. desember, 2020
Tryggvi Eðvarðs seldur til Hríseyjar
2800. Tryggvi Eðvars SH 2. Ljósmynd Afons Finnsson. Línubáturinn Tryggvi Eðvars SH 2 hefur verið seldur Hrísey Seafood ehf. í Hrísey en þaðan verður báturinn gerður út. Tryggvi Eðvars SH 2 var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði fyrir Útgerðarfélagið Nesver ehf. á Rifi og var afhentur í desember árið 2010. Hann er af gerðinni Cleopatra … Halda áfram að lesa Tryggvi Eðvarðs seldur til Hríseyjar