239. Vestri BA 63 ex Drangey SK 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér má sjá Vestra BA 63 frá Patreksfirði við bryggju í Hanarfirði á níunda áratug síðustu aldar. Upphaflega hét báturinn Fróðaklettur GK og var smíðaður hjá Ankerlökker Verft A/S í Florö í Noregi 1964. Hann mældist 251 brl. og var smíðaður fyrir Jón Gíslason … Halda áfram að lesa Vestri BA 63