Baffin Bay brann og sökk í Vigo

IMO 8822416. Baffin Bay M1033. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Eldur kom upp í skuttogaranum Baffin Bay í gær þar sem hann lá í höfn í Vigo á Spáni. Hér má lesa frétt um atburðinn en togarinn sökk að lokum í höfninni. Og hér er önnur frétt um þetta. Meðfylgjandi mynd tók ég í Chapela við … Halda áfram að lesa Baffin Bay brann og sökk í Vigo

Hörður Björnsson lét úr höfn í dag

264. Hörður Björnsson ÞH 260 ex Gullhólmi SH 201. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línuskipið Hörður Björnsson ÞH 260 lét úr höfn á Húsavík í dag eftir að hafa landað og beðið af sér bræluna. Það er GPG Seafood ehf. sem gerir skipið út en það er með heimahöfn á Raufarhöfn. Upphaflega hét skipið Þórður Jónasson, … Halda áfram að lesa Hörður Björnsson lét úr höfn í dag