Björn Jónsson ÞH 345

7456. Björn Jónsson ÞH 345 ex Hilmir ST 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Grásleppubáturinn Björn Jónsson ÞH 345 frá Raufarhöfn kemur hér að landi á Húsavík þann 5. maí árið 2014. Doddi Ásgeirs ehf. á Húsavík gerði bátinn út þessa grásleppuvertíðina en hann var í eigu Útgerðarfélagsins Röðuls ehf. á Raufarhöfn. Þórður Birgisson skipstjóri og … Halda áfram að lesa Björn Jónsson ÞH 345