Við Húsavíkurhöfn að kveldi annars í jólum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Tók smá rúnt niður á bryggju og tók nokkrar myndir í leiðinni og hér birtist ein þeirra. Það var alveg logn og nýfallin föl svo það var auðvelt að láta freistast til myndatöku. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Að kveldi annars í jólum
Day: 26. desember, 2020
Þráinn ÞH 2 í Húsavíkurhöfn
5357. Þráinn ÞH 2 ex Leiknir SI 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þráinn ÞH 2 er hér að færa sig til eftir löndun, Pálmi við stýrið og Benni klár með endann. Um Þráinn, sem var smíðaður á Siglufirði árið 1972, má lesa hér en báturinn var í eigu bræðranna Pálma og Benedikts Héðinssona á Húsavík. Með … Halda áfram að lesa Þráinn ÞH 2 í Húsavíkurhöfn
Akureyrin á toginu
1369. Akureyrin EA 10 ex Guðsteinn GK 140. Ljósmynd Sigtryggur Georgsson. Hér gefur að líta Akureyrina EA 10 á toginu en hún hét upphaflega Guðsteinn GK 140 og var smíðuð í Póllandi. Um Akureyrina má lesa hér. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the … Halda áfram að lesa Akureyrin á toginu