Muninn GK 342

691. Muninn GK 342. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði.

Muninn GK 342 frá Sandgerði var smíðaður í Danmörku árið 1955 og var 53 brl. að stærð. Hannes Baldvinsson á Siglufirði tók þessa mynd af bátnum.

Eigendur bátsins frá 11. janúar 1956 voru Ólafur, Sveinn og Axel Jónssynir í Sandgerði en síðar varð Miðnes hf. eigandi að honum.

Upphaflega var í bátnum 315 hestafla Buda aðalvél en 1968 var sett í hann 350 hestafla Caterpillar.

Muninn GK 342 var seldur til Svíþjóðar árið 1979. Heimild: Íslensk skip

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s