1213. Sindri GK 42 ex Sindri GK 421. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sindri Gk 42 sem hér sést koma að landi í Grindavík um árið hét upphaflega Heimaey VE 1. Smíðuð fyrir Sigurð Georgsson skipstjóra og Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. árið 1972. Sindri, sem smíðaður var í Slippstöðinni á Akureyri, var með heimahöfn í Garðinum. Báturinn, sem … Halda áfram að lesa Sindri GK 42
Day: 22. maí, 2020
Birna GK 154
2099. Birna GK 154 ex Íslandsbersi HU 113. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2020. Birna GK 130 er á strandveiðum og hefur landað í Sandgerði þar sem Jón Steinar tók þessa mynd á dögunum. Birna GK 154, sem gerð er út af Sæstjörnunni ehf., hét upphaflega og lengst af Íslandbersi HF 13. Báturinn var smíðaður á … Halda áfram að lesa Birna GK 154
Meira af Sturlu
Tekið við endanum er Sturla GK 12 kom til heimahafnar í Grindavík. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2020. Hér koma fleiri myndir frá komu togskipsins Sturlu GK 12 til nýrrar heimahafnar í Grindavík í gær. Myndirnar tók Guðmundur St. Valdimarsson. 2444. Sturla GK 12 ex Smáey VE 444. Ljósmyndir Guðmundur St. Valdimarsson 2020. Með því að … Halda áfram að lesa Meira af Sturlu