Ilivileq kom til Reykjavíkur í dag

IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201 við komuna til Reykjavíkur í dag. Ljósmynd Magnús Jónsson. Frystitogarinn Ilivileq GR 2-201, sem er í eigu dótturfélags Brims á Grænlandi, kom til hafnar í Reykjavík í hádeginu í dag. Magnús Jónsson tók þessar myndir við komuna. Togarinn var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni.  Á vef … Halda áfram að lesa Ilivileq kom til Reykjavíkur í dag