Sævík GK 757 dregur línuna á Staðarbrúninni

2714. Sævík GK 757 ex Óli Gísla. GK 112. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Sævíkin GK 757 var að draga línuna á Staðarbrúninni rétt vestan Grindavíkur í dag þegar Jón Steinar sendi drónann í myndatökutúr nú um miðjan daginn. Jón Steinar segir á síðu sinni: Þeir voru þarna að klára að draga þennan daginn en þeir … Halda áfram að lesa Sævík GK 757 dregur línuna á Staðarbrúninni