Nýr Sturla GK 12 kom til Grindavíkur í dag

2444. Sturla GK 12 ex Smáey VE 444. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2020. Nýtt skip bættist í flota Grindvíkinga síðdegis í dag þegar að Sturla GK 12 kom til heimahafnar eftir siglingu frá Vestmannaeyjum. Þorbjörn hf. keypti skipið frá Vestmannaeyjum fyrr á þessu árin Bergur-Huginn ehf. lét smíða það í Póllandi árið 2007. Upphaflega og … Halda áfram að lesa Nýr Sturla GK 12 kom til Grindavíkur í dag