Safnskipið Óðinn sigldi á ný

159. Óðinn. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020. Safnskipið Óðinn sigldi út á ytri höfn Reykjavíkur í gær og aðalvélar skipsins voru ræstar í fyrsta sinn í 14 ár.  Á vef Landhelgisgæslunnar segir í gær: Skipið gegndi hlutverki varðskips í um árabil en hefur undanfarin ár verið hluti af Sjóminjasafni Reykjavíkur.  Það er óhætt að segja að … Halda áfram að lesa Safnskipið Óðinn sigldi á ný