Örvar SH 777 á Skjálfanda

2159. Örvar SH 777 ex Vestkapp SF-8-S. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Línuskipið Örvar SH 777 frá Hellisandi kom til löndunar á Húsavík þann 15. september árið 2009 og þá voru þessar myndir teknar. Upphaflega hét skipið Tjaldur II SH 370 og var smíðaður í Noregi fyrir KG fiskverkun á Rifi árið 1992. Líkt og systurskipið … Halda áfram að lesa Örvar SH 777 á Skjálfanda