Búið að byggja yfir Sigga Bessa

2739. Siggi Bessa SF 97. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2020. Búið er að byggja yfir Sigga Bessa SF 97 frá Hornafirði og fór framkvæmdin fram í Bátasmiðjunni Sólplasti í Sandgerði. Siggi Bessa SF 97 er í eigu Erps ehf. á Hornafirði og hefur verið síðan árið 2008 en upphaflega hét hann Bangsi BA 337. Báturinn, … Halda áfram að lesa Búið að byggja yfir Sigga Bessa