Lokadagur vetrarvertíðar 11. maí

Vertíðarbátar við bryggju í Ólafsvík fyrir margt löngu. Ljósmynd Þorgeir Baldursson.

Þann 11. maí er lokadagur vetrarvertíðar samkvæmt gömlu tímatali og af því tilefni birtist hér mynd af vertíðarbátum við bryggju í Ólafsvík.

Myndina tók Þorgeir Baldursson en bátarnir eru fv. Lómur SH 177, Tindfell SH 21, Halldór Jónsson SH 217, Sveinbjörn Jakobsson SH 10 og Matthildur SH 67.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution