434. Ólafur GK 33 ex Friðrik Sigurðsson ÁR 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ólafur GK 33, sem hér kemur til hafnar í Grindavík um árið, var smíðaður í Struer í Danmörku árið 1945. Hann var 36 brl. að stærð, búinn 150 hestafla Volund dieselvél. Báturinn var keyptur til landsins árið 1955 af Hafnarnesi h/f í Þorlákshöfn. … Halda áfram að lesa Ólafur GK 33