Aþena með rúm 80 tonn af grásleppu

2436. Aþena ÞH 505 ex Sigurvon ÞH 505. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppubáturinn Aþena ÞH 505 frá Húsavík lauk veiðum í gær eftir að hafa klárað sína 44 daga en kallarnir lögðu netin þann 19. mars síðastliðinn. Þrátt fyrir rysjótt tíðarfar í byrjun var góður og stöðugur afli allan tímann og afraksturinn var 80.331 kg. … Halda áfram að lesa Aþena með rúm 80 tonn af grásleppu