Lagarfoss kom til Húsavíkur í gær

IMO 9641314. Lagarfoss á Skjálfandaflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Lagarfoss, skip Eimskipafélgsins, kom til Húsavíkur í gærkveldi og var birtan orðin heldur lítil til að hægt væri að ná góðum myndum.

Á vef Faxaflóahafna þann 18. ágúst 2014 mátti lesa þetta:

Sunnudaginn 17. ágúst kom til hafnar í Reykjavík nýtt skip Eimskipafélags Íslands og ber skipið nafnið Lagarfoss, sem er sjöunda skip félagsins með því nafni, en sá fyrsti var í eigu félagsins frá árinu 1917 til 1949.   

Skipið var smíðað í Kína, en burðargeta skips­ins er 12.200 tonn. Það er 140,7 metr­ar á lengd og 23,2 metr­ar á breidd.  Skipið er búið öfl­ug­um skut- og bóg­skrúf­um og er sérstaklega styrkt fyr­ir ís­sigl­ing­ar, með ísklassa 1A, auk þess að vera með tengla fyr­ir 230 frystigáma.

Lagarfoss, sem mælist 10,160 brúttótonn að stærð, siglir undir fána Færeyja.

IMO 9641314. Lagarfoss á Skjálfandaflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s