1430. María Pétursdóttir VE 14 ex Dagný GK 91. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. María Pétursdóttir VE 14, sem hér sést koma til hafnar í Vestmannaeyjum, var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör h/f á Akureyri árið 1975. Báturinn, sem er 29 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Ægi h/f á Grenivík og afhentur eigendum sínum 12. júlí 1975. … Halda áfram að lesa María Pétursdóttir VE 14
Day: 14. apríl, 2020
Smábátar á Arnarstapa
6288. Ör SH 76 -5882. Skarfur SH 246 ex Skarfur HF 30. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Á þessari mynd má líta tvo smábáta í höfninni á Arnarstapa á Snæfellssnesi þar sem þeir biðu þess að komast undir löndunarkrana. Ör SH 76 var smíðuð hjá Skel h/f í Kópavogi árið 1981 fyrir Ragnar Hermansson á Húsavík sem … Halda áfram að lesa Smábátar á Arnarstapa
Grænlandsfarið Tukuma Artica í Sundahöfn
IMO: 9822865. Tukuma Arctica í Sundahöfn. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020. Tukuma Arctica, nýtt gámaflutningaskip grænlenska skipafélagsins Royal Arctic Line, kom við í Sundahöfn í jómfrúarferð sinni til Grænlands. Tukuma Arctica var smíðað í Kína og er samskonar skip og Dettifoss og Brúarfoss sem Eimskip er með í smíðum þar. Skipið er 179 metra langt, 31 metra … Halda áfram að lesa Grænlandsfarið Tukuma Artica í Sundahöfn
Ásdís ÞH 136
2783. Ásdís ÞH 136 ex Ingunn Sveinsdóttir AK 91. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppubáturinn Ásdís ÞH 136 kemur hér til hafnar á Húsavík í gær en Barmur ehf. gerir hana út. Ásdís, sem er af gerðinni Cleopatra 31, hét upphaflega Kristján ÍS 110 en þegar hún var keypt til Húsavíkur árið 2015 hét hún Ingunn … Halda áfram að lesa Ásdís ÞH 136



