Smábátar á Arnarstapa

6288. Ör SH 76 -5882. Skarfur SH 246 ex Skarfur HF 30. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Á þessari mynd má líta tvo smábáta í höfninni á Arnarstapa á Snæfellssnesi þar sem þeir biðu þess að komast undir löndunarkrana.

Ör SH 76 var smíðuð hjá Skel h/f í Kópavogi árið 1981 fyrir Ragnar Hermansson á Húsavík sem nefndi bátinn Ör ÞH 313.

Um aldarmótin síðustu er báturinn kominn vestur á Arnarstapa þar sem hann fær skráninguna SH 76 og síðar SH 57.

Skarfur SH 246 var smíður í Bátasmiðjunni Mótun h/f árið 1977 og hét upphaflega Einar Örn HF 30. Árið 1980 fær hann nafnið Skarfur HF 30 en það var 1997 sem hann varð SH 246 sem hann ber á myndinni. Síðar fékk nafnið Undri ÍS 333.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s