Tindur fær nafnið Drangur

1686. Tindur ÁR 307 ex Tindur ÍS 307. Ljósmynd Þór Jónsson 2019.

Tindur ÁR 307, sem er í eigu Aurora Seafood ehf. hefur samkvæmt skipaskrá á vef Samgöngustofu fengið nafnið Drangur ÁR 307.

Tindur ÁR 307 var smíðaður í Njarðvík árið 1984 og hét upphaflega Haukur Böðvarsson ÍS 847.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd