Stapin frá Tóftir

Stapin FD 32 ex Husby Senior M-13-AV. Ljósmynd Óskar Franz 2016. Óskar Franz tók þessar myndir sumarið 2016 og sýna þær færeyska línuskipið Stapin FD 23 frá Tóftum koma til hafnar í Vestmannaeyjum. Þarna voru frændur okkar nýbúnir að kaupa bátinn frá Noregi þar sen hann hét Husby Senior M-13-AV. Hann er 42. metrar að … Halda áfram að lesa Stapin frá Tóftir

Magnús ÞH 34 bæði blár og rauður

2076. Magnús ÞH 34 ex Keilir AK 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Fiskverkunin Ugg ehf. á Húsavík keypti Keili Ak 26 vorið 2004 og gaf honum nafnið Magnús ÞH 34. Magnús ÞH 34 var gerður út frá Húsavík um nokkurra ára skeið en á síðari hluta ársins 2010 var hann seldur til Þórshafnar á Langanesi. … Halda áfram að lesa Magnús ÞH 34 bæði blár og rauður