Stapin FD 32 ex Husby Senior M-13-AV. Ljósmynd Óskar Franz 2016. Óskar Franz tók þessar myndir sumarið 2016 og sýna þær færeyska línuskipið Stapin FD 23 frá Tóftum koma til hafnar í Vestmannaeyjum. Þarna voru frændur okkar nýbúnir að kaupa bátinn frá Noregi þar sen hann hét Husby Senior M-13-AV. Hann er 42. metrar að … Halda áfram að lesa Stapin frá Tóftir
Day: 17. apríl, 2019
Magnús ÞH 34 bæði blár og rauður
2076. Magnús ÞH 34 ex Keilir AK 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Fiskverkunin Ugg ehf. á Húsavík keypti Keili Ak 26 vorið 2004 og gaf honum nafnið Magnús ÞH 34. Magnús ÞH 34 var gerður út frá Húsavík um nokkurra ára skeið en á síðari hluta ársins 2010 var hann seldur til Þórshafnar á Langanesi. … Halda áfram að lesa Magnús ÞH 34 bæði blár og rauður
Maniitsoq T-52-S
LAIJ. Maniitsoq T-52-S. Ljósmynd KEÓ 2019 Norski báturinn Maniitsoq T-52-S kom inn á Stakksfjörðinn í morgun en erindi hans var að koma af sér manni. Hafnsögubáturinn Auðunn fór að bátnum til að ná í manninn og tók Karl Einar Óskarsson þessa mynd þegar lagt var af stað í land aftur. Maniitsoq T-52-S var smíðaður 1960 … Halda áfram að lesa Maniitsoq T-52-S


