Valdimar GK 195 í ólgusjó

2354. Valdimar GK 95 ex Vesturborg GK 195. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Línuskipið Valdimar Gk 195 kom til hafnar í Grindavík í dag um hádegisbil en það var suðaustan 12 metrar og haugasjór í honum með ölduhæð uppá 6,6m. þegar þetta var. Jón Steinar var á sínum stað og tók meðfylgjandi myndir en hann var … Halda áfram að lesa Valdimar GK 195 í ólgusjó

Sigurður Jónsson SU 150 við bryggju á Breiðdalsvík

182. Sigurður Jónsson SU 150. Ljósmynd Sigurður Þorleifsson frá Karlsstöðum í Berufirði. Hér kemur mynd sem Sigurður Þorleifsson frá Karlsstöðum í Berufirði tók á síldarárunum af Sigurði Jónssyni SU 150 velhlöðnum við bryggju á Breiðdalsvík. Sigurður Jónsson SU 150 var smíðaður í Noregi 1963 og kom til heimahafnar í nóvember það ár. Þann 13 nóvember … Halda áfram að lesa Sigurður Jónsson SU 150 við bryggju á Breiðdalsvík

Key West í Grindavík

Key West við Miðgarðinn í Grindavíkurhöfn. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Flutningaskipið Key West kom til Grindavíkur fyrir helgi með iðnaðarlýsi fyrir Lýsi hf. en lýsið er geymt í tönkum þeim sem sem áður tilheyrðu Fiskimjöli & Lýsi hf sem eyðilagðist í bruna árið 2005. Key West var smíðað árið 1992 og hét upphaflega Roland Essberger. … Halda áfram að lesa Key West í Grindavík