Gullfaxi GK 14 á endastöð

297. Gullfaxi GK 14 ex Eldhamar II GK 139. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Hér er Gullfaxi GK 14 kominn á endastöð í fjörunni í Grindavík þar sem hann var rifinn vorið 2008. Upphaflega Magnús Marteinsson NK 85 eins og kom fram hér á síðunni fyrir stuttu. Smíðaður 1956 fyrir Svein Magnússon útgerðarmann í Neskaupstað hjá … Halda áfram að lesa Gullfaxi GK 14 á endastöð

Sæbjörg EA 184 að veiðum við Kópasker

2047. Sæbjörg EA 184 ex Linni SH 303. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Grímseyjarbáturinn Sæbjörg EA 184 er á þorskanetum og rær þessa dagna frá Kópaskeri við Öxarfjörð. Og þar tók Gaukur Hjartarson þessa mynd þar sem kallarnir eru að leggja trossu í hafið. Sæbjörg EA 184 hét upphaflega Magnús Guðmundsson ÍS 97 frá Flateyri en … Halda áfram að lesa Sæbjörg EA 184 að veiðum við Kópasker