Vigur SF 80

2880. Vigur SF 80. Ljósmynd Þór Jónsson.

Vigur SF 80 er bátur sem ég held að hafi ekki birst fyrr á þeim skipamyndasíðum sem ég hef haldið úti en hér kemur hann.

Það var Þór Jónsson á Djúpavogi sem tók þessar myndir og ljáði mér afnot af þeim. Við eigum eftir að njóta fleiri mynda frá Þór í framtíðinni.

Vigur SF 80 var smíðaður af Víkingbátum í Reykjavík árið 2015 fyrir útgerðarfélagið Vigur, dótturfyrirtæki Skinneyjar Þinganess hf. Vigur, sem er af gerðini Víkingur 1500, stundar línuveiðar með beitningarvél í krókaaflamarkskerfinu.

2880. Vigur SF 80. Ljósmynd Þór Jónsson.

Vigur SF 80 er 14,82 metrar að lengd, 4,42 metrar á breidd og mælist 29,90 BT að stærð. Aðalvélin 756 hestafla Yanmar.

2880. Vigur SF 80. Ljósmynd Þór Jónsson 2015.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s