Fullfermi á 22,5 klukkutímum úr höfn í höfn

2749. Áskell EA 749 ex Helga RE 49. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Það hefur verið mokfiskerí hjá köllunum á Áskeli EA 749 og í dag komu þeir til hafnar í Grindavík með fullfermi, 180 kör eftir 22,5 klst. veiðiferð. Jón Steinar, sem tók þessar myndir í dag, skutlaði bróður sínum um borð í Áskel kl. … Halda áfram að lesa Fullfermi á 22,5 klukkutímum úr höfn í höfn

Mila á Skjálfandaflóa

Mila á Skjálfandaflóa í gær. Ljósmynd Gaukur Hjartarson. Flutningaskipið Mila kom til Húsavíkur í gærmorgun með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. NBP Carrier sem sagt var frá hér í gær kom um svipað leyti og fór á undan undir kranann á Bökugarðinum. Mila kom svo upp að í nótt, en skipið, sem var smíðað árið … Halda áfram að lesa Mila á Skjálfandaflóa