2749. Áskell EA 749 ex Helga RE 49. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Það hefur verið mokfiskerí hjá köllunum á Áskeli EA 749 og í dag komu þeir til hafnar í Grindavík með fullfermi, 180 kör eftir 22,5 klst. veiðiferð. Jón Steinar, sem tók þessar myndir í dag, skutlaði bróður sínum um borð í Áskel kl. … Halda áfram að lesa Fullfermi á 22,5 klukkutímum úr höfn í höfn
Day: 30. mars, 2019
Mjaldur ÞH 4
7171. Mjaldur ÞH 4 ex Ólöf. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Af hverju er nýi Vörður ekki ÞH 4 spurði mig maður um daginn en eins og margir vita var til Vörður með því númeri um margra áratugaskeið. Því er til að svara að fyrir er bátur með ÞH 4. Mjaldur heitir hann og er með heimhöfn … Halda áfram að lesa Mjaldur ÞH 4
Mila á Skjálfandaflóa
Mila á Skjálfandaflóa í gær. Ljósmynd Gaukur Hjartarson. Flutningaskipið Mila kom til Húsavíkur í gærmorgun með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. NBP Carrier sem sagt var frá hér í gær kom um svipað leyti og fór á undan undir kranann á Bökugarðinum. Mila kom svo upp að í nótt, en skipið, sem var smíðað árið … Halda áfram að lesa Mila á Skjálfandaflóa
Gissur ÁR 6
1752. Gissur Ár 6. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Á þessari mynd Olgeirs Sigurðssonar sjáum við rækjutogarann Gissur ÁR 6 sem Ljósavík í Þorlákshöfn átti og gerði út. Gissur ÁR 6 hét Flatey ÞH 383 um tíma en heitir í dag Brynjólfur VE 3 og er gerður út jöfnum höndum til neta- og togveiða. Brynjólfur er í … Halda áfram að lesa Gissur ÁR 6



