Fullfermi á 22,5 klukkutímum úr höfn í höfn

2749. Áskell EA 749 ex Helga RE 49. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Það hefur verið mokfiskerí hjá köllunum á Áskeli EA 749 og í dag komu þeir til hafnar í Grindavík með fullfermi, 180 kör eftir 22,5 klst. veiðiferð.

Jón Steinar, sem tók þessar myndir í dag, skutlaði bróður sínum um borð í Áskel kl. 13 í gær og tók svo við endanum hjá þeim kl. 11:30 í morgun.

Aflann, sem var uppistaða þorskur, fengu þeir í 6 holum suðaustur undir Eyjum.

2749. Áskell EA 749 ex Helga RE 49. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Fullfermi á 22,5 klukkutímum úr höfn í höfn

  1. ‘Eg er svo gamall að muna eftir aflahrotum á vetrarvertíð þegar þorskurinn kom upp á landgrunnið til hrygningar á þessum tíma . á Búðakletti GK251 vorum með 11-14 trossur í sjó , grisju fyrir hrognapokana ,allt matur nema skötuselurinn fékk flugferð fyrir borð , ásamt karfa , veislumatur í dag, nó að sinni . kv.sunnan frá Faxaflóa. AE.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s