Tinder F-20-LB. Ljósmynd Trefjar.is 2019. Nú á dögunum afhenti Bátasmiðjan Trefjar nýjan Cleopatra bát til Kjøllefjord í Noregi. Kaupandi bátsins er Daniel Lauritzen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum sem hefur hlotið hið umtalað nafn Tinder. Tinder er af gerðinni Cleopatra 36, 11metra langur og mælist 14 brúttótonn Aðalvél bátsins er af gerðinni Scania D9 … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra til Kjøllefjord í Noregi
Day: 27. mars, 2019
Áskell ÞH 48 á leið í skip
2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Gjögur hf. 2019. Á þessari mynd sést þegar verið var að hífa Áskel ÞH 48 um borð í flutningaskip í Víetnam sem flytja á hann til Noregs þar sem hann verður kláraður í Vard skipasmíðastöðinni. Flutningaskip þetta á einnig að flytja Vörð ÞH 44, Þinganes SF 25 og Steinunni SF … Halda áfram að lesa Áskell ÞH 48 á leið í skip
Bárður SH 81 er SH 811 í dag
2481. Bárður SH 81. Ljósmynd Alfons Finnsson. Bárður SH 81 frá Arnarstapa er bátur sem ekki hefir oft borið fyrir augu þeirra sem sótt hafa síðurnar mína heim en þó í tvígang. Og allt er þegar þrennt er og hér kemur mynd sem félagi Alfons sendi mér í morgun og sýnir Bárð SH 81 koma … Halda áfram að lesa Bárður SH 81 er SH 811 í dag
Málmey og Drangey
1833. Málmey Sk 1 ex Sjóli HF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Hér koma myndir sem sýna togarana Málmey SK 1 og Drangey SK 2 en þær tók ég í ágústmánuði 2017 þegar Drangey SK 2 kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Sauðárkróki. Málmey SK 1 var smíðuð í Flekkefjord í Noregi 1987 fyrir … Halda áfram að lesa Málmey og Drangey



