Ný Cleopatra til Kjøllefjord í Noregi

Tinder F-20-LB. Ljósmynd Trefjar.is 2019. Nú á dögunum afhenti Bátasmiðjan Trefjar nýjan Cleopatra bát til Kjøllefjord í Noregi. Kaupandi bátsins er Daniel Lauritzen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum sem hefur hlotið hið umtalað nafn Tinder.  Tinder er af gerðinni Cleopatra 36, 11metra langur og mælist 14 brúttótonn Aðalvél bátsins er af gerðinni Scania D9 … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra til Kjøllefjord í Noregi

Áskell ÞH 48 á leið í skip

2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Gjögur hf. 2019. Á þessari mynd sést þegar verið var að hífa Áskel ÞH 48 um borð í flutningaskip í Víetnam sem flytja á hann til Noregs þar sem hann verður kláraður í Vard skipasmíðastöðinni. Flutningaskip þetta á einnig að flytja Vörð ÞH 44, Þinganes SF 25 og Steinunni SF … Halda áfram að lesa Áskell ÞH 48 á leið í skip